Tækninefnd KLÍ mætti í Keilu Mjódd þegar undanúrslit í Íslandsmóti einstaklinga m/forgjöf voru að hefjast og kannaði kúlur kúlur keppenda af handahófi. Ekki fundust neinar ólöglegar kúlur. Keppendur í Íslandsmóti einstaklinga sem haldið verður í mars geta búist við því sama, að tækninefnd mæti og kanni búnað keppenda. |
|
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu