Leikur ÍR-PLS og Þrasta í 8 liða úrslitum Bikarkeppni KLÍ sem vera átti fimmtudaginn 23. febrúar verður leikinn í kvöld kl. 19:30 í Keilu í Mjódd. Eins hefur stórleik ÍR-PLS og ÍR-KLS í 1. deild karla, sem vera átti annað kvöld, verið frestað. Hann verður leikinn laugardaginn 4. mars kl. 18:00 í Keilu í Mjódd. ÁHE |
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu