Úrslit í bikar

Facebook
Twitter

Um  helgina var leikið í 8 liða úrslitum í Bikarkeppni KLÍ, karla og kvenna. Úrslit urðu sem hér segir:

Konur:
ÍR-TT – ÍR-BK  3 – 0
KFR-Afturgöngur – KFR-Flakkarar  2 – 2 (KFR-Afturgöngur unnu eftur framlengingu).

Karlar:
KFR-Lærlingar – ÍR-A  2 – 2 (KFR-Lærlingar unnu eftir fremlengingu)
ÍR-KLS – KFR-JPKAST 3 – 0
KR-C – KR-B – 0 – 3

Síðasti leikur í 8 liða úrslitum er  leikur ÍR-PLS og KFR-Þrasta en hann verður leikinn fimmtudaginn 23/2 kl. 18:30 í Mjódd. Dregið verður í undanúrslit á morgun kl. 19:45 í Keilu í Mjódd. Undanúrslit verða leikin laugardaginn 18/3. Í pottinum verða ÍR-TT, KFR-Afturgöngur, KFA-ÍA og KFR Valkyrjur hjá konunum en hjá körlunum KFR-Lærlingar, ÍR-KLS, KR-B og sigurvegarinn úr viðureign KFR-Þrasta og ÍR-PLS.

ÁHE

Nýjustu fréttirnar