Björn Sigurðsson og Sigfríður Sigurðardóttir urðu í dag Íslandsmeistarar Para. Þau sigruðu Halldór Ragnar Halldórsson og Guðný Gunnarsdóttir í úrslitum 2 – 0. Þessi tvö pör skáru sig nokkuð úr í forkeppni og milliriðli. Björn og Sigfríður voru efst fyrir úrslitin en Halldór og Guðný í öðru sæti. |
|
