Vegna tvíbókunnar í Keilu í Mjódd hefur verið ákveðið að fella niður alla æfingatíma fyrir Íslandsmót Para. Mótið hefst því á laugardag kl. 19:00 í Keilu í Mjódd samkvæmt auglýsingu.
ÁHE
|
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar