Í hófi hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands var tilkynnt um keilara ársins 2005. Keilarar ársins hjá KLÍ eru Magnús Magnússon KR og Sigfríður Sigurðardóttir KFR. Bæði urðu þau Íslandsmeistarar á árinu ásamt því að standa sig vel á mótum bæði hér heima og erlendis.
ÁHE |
|
