Þrestir búnir að koma sér fyrir á toppnum

Facebook
Twitter

Önnur umferð 2. deildar karla fór fram í Keilu í Mjódd.  Úrslit urðu sem hér segir:

ÍR-Línur – KFR-Þrestir  1 – 19
ÍR-T – Keila.is  16 – 4
ÍR-NAS – ÍA-b 12 – 8
ÍR-G – KR-C  3 – 17

KFR-Þrestir eru eftir umferðina búnir að koma sér fyrir á toppi deildarinnar með 35 stig tveimur stigum á undan ÍR-T. Staðan í deildinni er annars sem hér segir:

Sæti

Lið

L

Skor liðs

Skor móth.

Stjörnur

Stig

1

Þröstur

2

3.889

3.171

12

35,0

2

ÍR-T

2

3.947

3.551

10

33,0

3

KR-C

2

3.705

3.292

7

30,0

4

Keila.is

2

3.676

3.656

9

21,0

5

ÍR-NAS

2

3.470

3.715

5

15,0

6

ÍA-B

2

3.324

3.483

5

15,0

7

ÍR-G

2

3.300

3.833

4

7,0

8

ÍR-Línur

2

3.263

3.874

3

4,0

Nýjustu fréttirnar