Meistaramót ungmenna, 1. umferð

Facebook
Twitter

Fyrsta umferð í Meistaramóti ungmenna fer fram í Keilu í Mjódd sunnudaginn 2.október kl. 9:00.
Alls eru 25 unglingar frá þremur félögum (KFR, ÍR og KFA) skráðir til leiks. Keppendur eru beðnir um að vera mættir tímanlega til keppni á sunnudag svo hægt verði að byrja á réttum tíma.
Verð fyrir 4.flokk pilta og stúlkna er kr. 900 en fyrir aðra flokka kr. 1800.

Unglinganefnd KLÍ 

Nýjustu fréttirnar