Keppni hafin í 2. deild karla

Facebook
Twitter

Keppni hófst í gær í 2. deild karla en þá var fyrsta umferð leikin í Keilu í Mjódd.

Úrslit urðu þannig:

ÍR – T   17 ÍR – NAS  3
KFR – Þröstur  16  ÍR – G  4
KR – C  13 ÍA – b  7
Keila.is  17 ÍR – Línur  3

Staðan í deildinni er því þannig:

Sæti Lið L Skor liðs Skor móth. Stjörnur Stig

1

ÍR-T 1

1.991

1.744

6

17,0

2

Keila.is 1

1.869

1.700

3

17,0

3

Þröstur 1

1.884

1.608

6

16,0

4

KR-C 1

1.757

1.600

0

13,0

5

ÍA-B 1

1.600

1.757

2

7,0

6

ÍR-G 1

1.608

1.884

2

4,0

7

ÍR-NAS 1

1.744

1.991

0

3,0

8

ÍR-Línur 1

1.700

1.869

1

3,0

 Verið er að leggja loka hönd á breytingu tölvukerfa KLÍ vegna nýja fyrirkomulagsins, og er ítarlegri staða væntanleg bráðlega.

ÁHE

Nýjustu fréttirnar