Keila.is breytir um heimavöll

Facebook
Twitter

Lið Keila.is úr KFK hefur ákveðið að færa heimavöll sinn úr Keiluhöllinni Öskjuhlíð í Keilu í Mjódd. Vegna þessa verða einhverjar breytingar á niðurröðun 2. deildar, við birtum hér tvær fyrstu umferðirnar en plani fyrir deildina verður dreift á liðin í fyrstu umferð.

  1. umferð
  Keila í Mjódd 21.9.2005 kl. 20:00
1 – 2 ÍR – T ÍR – NAS
3 – 4 Þröstur – KFR ÍR – G
5 – 6 KR – C ÍA – b
7 – 8 Keila.is – KFK ÍR – Línur
     
  2. umferð
  Keila í Mjódd 28.9.2005 kl. 20:00
1 – 2 ÍR – Línur Þröstur – KFR
3 – 4 ÍR – T Keila.is – KFK
5 – 6 ÍR – NAS ÍA – b
7 – 8 ÍR – G KR – C
     

ÁHE

Nýjustu fréttirnar