Tækninefnd KLÍ hefur hætt við fyrirhugaða breytingu á olíuburði sem átti að taka gildi við byrjun deildakeppninnar. Ákveðið hefur verið að það sé í höndum félaganna sem eiga heimavöll í Mjódd í samvinnu við eiganda Keilu í Mjódd að ákveða olíuburðinn.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu