Tækninefnd KLÍ hefur hætt við fyrirhugaða breytingu á olíuburði sem átti að taka gildi við byrjun deildakeppninnar. Ákveðið hefur verið að það sé í höndum félaganna sem eiga heimavöll í Mjódd í samvinnu við eiganda Keilu í Mjódd að ákveða olíuburðinn.

Árshátíð KLÍ 2025
Árshátíð KLÍ verður haldinn laugardaginn 26.apríl í Hlégarði mosfellsbæ. A-lið