Keppnisbanni aflétt

Facebook
Twitter

Keppnisbanni yfir Ívari G. Jónassyni ÍR-KLS hefur verið aflétt. Ívar var dæmdur í keppnisbann af stjórn KLÍ vegna skuldar við sambandið en hefur nú gengið frá sínum málum og er því löglegur með ÍR-KLS gegn Lærlingum í kvöld í meistarakeppninni.

ÁHE

Nýjustu fréttirnar