Lið bætist við í 1. deild kvenna

Facebook
Twitter

Stjórn Keiludeildar ÍR nýtti í dag þann frest sem félagið hafði fengið hjá stjórn KLÍ til þess að skrá inn lið í 1. deild kvenna. ÍR hafði til loka dags í dag til þess að skrá inn lið og mun því ÍR-KK verða með í deildinni. Þetta þýðir að engin yfirseta verður í deildinni í vetur. Búið er að lagfæra fyrstu tvær umferðirnar sem birtar vour hér í frétt í gær og er sú niðurröðun sem fylgdi þeirri frétt rétt.

ÁHE 

Nýjustu fréttirnar