Þann 15. september kl. 20:00 verður Meistarakeppni KLÍ. Þar eiga að mætast Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs. Sömu lið unnu þessa titla á síðasta ári, ÍR-KLS í karlaflokki og Valkyrjur í kvennaflokki. Því munu liðin sem lentu í öðru sæti í bikarkeppninni mæta til leiks, Lærlingar og Flakkarar.
Keila í Mjódd
15. september 2005 kl. 20:00
ÍR-KLS – Lærlingar brautir 1 – 2
Valkyrjur – Flakkarar brautir 3 – 4
ÁHE