Fækkun hjá konunum

Facebook
Twitter

Fækkun hefur orðið í 1. deild kvenna en þar munu sjö lið leika á komandi tímabili. Er þetta slæm þróun og vonandi mun verða fjölgun í deildinni í framtíðinni.
Aftur á móti er fjölgun í 2. deild karla. Þar léku sex lið í fyrra en nú eru þau átta.
Eftir næsta tímabil verður fækkað um tvö lið í 1. deild karla þannig að tímabilið 2006 – 2007 verða þar 10 lið.

ÁHE

Nýjustu fréttirnar