Heimsmeistaramót kvenna fer fram dagana 2 – 14 ágúst í Álaborg. Lið Íslands er þannig skipað:
Alda Harðardóttir KFR, Elín Óskarsdóttir KFR, Dagný Edda Þórisdóttir KFR, Guðný Gunnarsdóttir ÍR, Jóna Kristbjörg Þórisdóttir KFR, Sigfríður Sigurðardóttir KFR.
Þjálfari er Rickard Ohlsson og aðstoðarþjálfari/fararstjóri er Theódóra Ólafsdóttir.
Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu mótsins, slóðin er
Þar er að finna allar upplýsingar um mótið, þ.m.t. dagskrá og úrslit.
ÁHE