Úrslit í Íslandsmóti í tvímenningi fóru fram miðvikudaginn 11. maí 2005. Eftir undanúrslit sem fram fóru sama kvöld var staðan eins og hér segir:
1. | Björn G. Sigurðsson / Magnús Magnússon | 5703 |
2. | Freyr Bragason / Hafþór Harðarson | 5536 |
3. | Halldór Ragnar Halldórsson / Jón H. Bragason | 5233 |
4. | Arnar Sæbergsson / Steinþór Geirdal Jóhannsson | 5138 |
5. | Árni Geir Ómarsson / Kristján Þórðarson | 5053 |
6. | Halldór Ásgeirsson / Pétur Gunnlaugsson | 4891 |
Það voru því Björn og Magnús sem léku til úrslita á móti Frey og Hafþór. Björn og Magnús þurftu að vinna tvo leiki, en Freyr og Hafþór þrjá. Leikar fóru eins og hér segir:
Björn | 180 | 181 | 188 | 222 |
Magnús | 197 | 222 | 216 | 194 |
377 | 403 | 404 | 416 |
Freyr | 238 | 179 | 190 | 169 |
Hafþór | 180 | 202 | 243 | 178 |
418 | 381 | 433 | 347 |
Það voru því Björn og Magnús sem urðu Íslandsmeistarar í tvímenningi 2005. KLÍ/bmb