Íslandsmót í tvímenningi, úrslit

Facebook
Twitter

Úrslit í Íslandsmóti í tvímenningi fóru fram miðvikudaginn 11. maí 2005. Eftir undanúrslit sem fram fóru sama kvöld var staðan eins og hér segir:

1. Björn G. Sigurðsson / Magnús Magnússon 5703
2. Freyr Bragason / Hafþór Harðarson 5536
3. Halldór Ragnar Halldórsson / Jón H. Bragason 5233
4. Arnar Sæbergsson / Steinþór Geirdal Jóhannsson 5138
5. Árni Geir Ómarsson / Kristján Þórðarson 5053
6. Halldór Ásgeirsson / Pétur Gunnlaugsson 4891

 

Það voru því Björn og Magnús sem léku til úrslita á móti Frey og Hafþór. Björn og Magnús þurftu að vinna tvo leiki, en Freyr og Hafþór þrjá. Leikar fóru eins og hér segir:

Björn 180 181 188 222
Magnús 197 222 216 194
  377 403 404 416
Freyr 238 179 190 169
Hafþór 180 202 243 178
  418 381 433 347

Það voru því Björn og Magnús sem urðu Íslandsmeistarar í tvímenningi 2005. KLÍ/bmb

Nýjustu fréttirnar