Bikarkeppni 8 liða úrslit

Facebook
Twitter

Það verður dregið í 8 liða úrslitum karla og kvenna í Keilu í Mjódd í kvöld kl 19.00, allir velkomnir að fylgjast með.

Konurnar munu spila 31.janúar og karlarnir 2. febrúar.

Smellið hér til að skoða dráttinn.

Nýjustu fréttirnar