Stelpunum okkar gengur ekki nógu vel, en eftir 6 umferðir eru þær í 13. og síðasta sæti án stiga. Þær eru búnar að spila gegn Austurríki, Kína, Taipai, Svíþjóð, Ítalíu og Bandaríkjunum.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í