Stelpunum okkar gengur ekki nógu vel, en eftir 6 umferðir eru þær í 13. og síðasta sæti án stiga. Þær eru búnar að spila gegn Austurríki, Kína, Taipai, Svíþjóð, Ítalíu og Bandaríkjunum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu