17. lið eru skráð til leiks í bikarkeppnina að þessu sinni og hefur verið dregið í 1. umferð, aðeins 1 leikur mun fara fram KFR-HL – ÍR-P munu leika 22. nóv kl 20.00 í Keilu í Mjódd.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu