37. árlega Heimsbikarkeppni einstaklinga, AMF World Cup, verður haldið í Lim’s PS Bowl í Pattaya í Tælandi 4.- 10. nóvember 2001. 92 þjóðir hafa tilkynnt að þær muni senda fulltrúa sem slær þá út metið frá því í Portúgal í fyrra en þangað komu fulltrúar frá 88 þjóðum.
